Ölvaður ók á ljósastaur
Ölvaður ökumaður missti stjórn á bifreið sinni og hafnaði á ljósastaur við Hafnargötu í nótt. Bifreiðin fjarlægð af vettvangi með kranabifreið. Ökumaðurinn var talsvert ölvaður og var látinn sofa úr sér í fangageymslu.
Níu ökutæki voru boðuð í skoðun og eigendur sex bifreiða mega eiga von á sektum fyrir að leggja á röngum vegarhelmingi.
Níu ökutæki voru boðuð í skoðun og eigendur sex bifreiða mega eiga von á sektum fyrir að leggja á röngum vegarhelmingi.