Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 13. janúar 2002 kl. 17:38

Ölvaður og léttur á pinnanum

Lögreglan í Keflavík hafði í nótt afskipti af tveimur ökumönnum vegna hraðaksturs. Annar reyndist aka á 123 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbrautinni þar sem hámarkshraði er 90.Að sögn lögreglu er ökumaðurinn jafnframt grunaður um ölvun við akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024