Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaður maður féll af reiðhjóli
Laugardagur 6. nóvember 2004 kl. 10:19

Ölvaður maður féll af reiðhjóli

Lögreglumenn við eftirlit í Grindavík veittu því athygli í nótt er maður á reiðhjóli féll í götuna. Við nánari athugun kom í ljós að maðurinn var töluvert ölvaður og var hann látinn gefa öndunarsýni og kæruskýrsla gerð um málið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024