Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ölvaður í hraðakstri á torfæruhjóli
Mánudagur 18. júní 2012 kl. 13:13

Ölvaður í hraðakstri á torfæruhjóli



Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði í gær akstur karlmanns á fertugsaldri sem ók torfæruhjóli langt yfir leyfilegum hraða á Sandgerðisvegi. Mældist hjólið vera á 122 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Maðurinn bar einkenni ölvunar og var því handtekinn og færður á lögreglustöð. Þar var hann sviptur ökuréttindum. Tíu ökumenn til viðbótar reyndust aka yfir leyfilegum hámarkshraða við umferðareftirlit lögreglunnar um helgina.

Mynd úr safni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25