Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaður gisti fangageymslur
Miðvikudagur 20. apríl 2005 kl. 09:50

Ölvaður gisti fangageymslur

Næturvaktin var með rólegra móti hjá lögreglunni í Keflavík, en þó fékk einn gistingu í fangaklefa sökum ölvunar.

Á dagvaktinni í gær voru tveir smávægilegir árekstrar milli bifreiða. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að nota ekki bílbelti við aksturinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024