Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ölvaður á mótorhjóli
Fimmtudagur 9. júlí 2009 kl. 13:47

Ölvaður á mótorhjóli


Rúmlega fertugur ökumaður mótorhjóls var stöðvaður af lögreglu á Hafnargötunni í nótt eftir að vegfarendur á Garðvegi höfðu tilkynnt um undarlegt aksturslag hans. Hann var grunaður um ölvuna við akstur og var tekið blóðsýni úr manninum því til staðfestingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024