Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 9. október 2002 kl. 08:31

Ölvaður á brunahana í Garði

Ölvaður ökumaður ók á brunahana í Garði í gærkvöldi. Brunahaninn skemmdist og bifreiðin var óökuhæf á eftir. Engin slys urðu hins vegar á fólki.Ökumaðurinn fékk hilheyrandi afgreiðslu hjá lögreglunni og sér á eftir ökuréttindum í einhvern tíma, auk þess að þurfa að greiða skemmdir á brunahananum. Þá geta ölvaðir ökumenn átt von á endurkröfu frá tryggingafélagi vegna tjónagreiðslu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024