Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öllum starfsmönnum gluggaverksmiðju BYKO sagt upp
Þriðjudagur 1. október 2002 kl. 16:00

Öllum starfsmönnum gluggaverksmiðju BYKO sagt upp

Öllum 34 starfsmönnum Glugga- og hurðaverksmiðju BYKO í Njarðvík verið sagt upp störfum vegna flutnings verksmiðjunnar til Lettlands. Þór Gunnarsson verksmiðjustjóri segir í Ríkisútvarpinu í dag að einhverjir hafi þegar fengið loforð um áframhaldandi störf fyrir BYKO.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024