Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öllum sé ábyrgðin ljós
Sunnudagur 11. apríl 2021 kl. 06:22

Öllum sé ábyrgðin ljós

Listasafn Reykjanesbæjar hefur útbúið samning þar sem lántökum er gerð grein fyrir eigin ábyrgð vegna myndverka í vörslu Listasafns Reykjanesbæjar.

Framvegis mun safnið því fara fram á að lántakar skrifi undir samning, þannig að öllum sé ljóst hvaða ábyrgð hvílir á lántökum vegna láns á myndverki frá Listasafni Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Menningar- og atvinnuráð samþykkir tillögu að fyrirliggjandi lánasamning á síðasta fundi ráðsins.