Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ölduhæðin 11,3 metrar við Garðskaga
Stórar öldur brjóta á ströndinni neðan við Lambastaði í Garði í dag. VF-mynd: Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
fimmtudaginn 26. nóvember 2020 kl. 16:35

Ölduhæðin 11,3 metrar við Garðskaga

Það hefur verið stórsjór við Garðskaga frá því á hádegi og hæstu öldur á Garðskagadufli hafa mælst 11,3 metrar. Mikið brim er einnig með allri ströndinni og háar öldur brotna í fjörunni.

Hér að neðan má sjá upptöku af beinni útsendingu sem Víkurfréttir voru með frá gamla vitanum á Garðskaga í dag þegar stærstu öldurnar voru að mælast á duflinu skammt undan Garðskagaflösinni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25