Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ólæti á skemmtistöðum
Fimmtudagur 14. september 2006 kl. 09:44

Ólæti á skemmtistöðum

Lögreglan var kölluð að miðbæ Reykjanesbæjar í nótt vegna slagsmála á einum skemmtistaðanna. Þar höfðu verið ólæti utan við staðin sem bárust síðan inn á hann. Að auki var lögreglu tilkynnt um líkamsárás sem hafði orðið á öðrum skemmtistað í miðbæ Keflavíkur, að því er segir í dagbólk lögreglunnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024