Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ökumenn viðurkenndu kannabisneyslu
Mánudagur 7. janúar 2013 kl. 13:18

Ökumenn viðurkenndu kannabisneyslu

Tveir ökumenn voru handteknir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Báðir viðurkenndu þeir að hafa neytt kannabisefna. Annar mannanna, rúmlega tvítugur að aldri,  hafði að auki verið sviptur ökuréttindum. Mennirnir voru látnir lausir að afloknum sýna- og skýrslutökum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024