Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ökumenn stöðvaðir
Sunnudagur 15. desember 2002 kl. 12:24

Ökumenn stöðvaðir

Í gærkvöldi og nótt stöðvaði Lögreglan í Keflavík mikinn fjölda ökumanna við eftirlit, en víða um land hefur lögreglan hert eftirlit í desembermánuði og er sérstaklega verið að huga að ölvunarakstri í þessum jólabollumánuði. Á Reykjanesbraut var ökumaður stöðvaður á 128 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km. Nóttin var annars róleg hjá lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024