Fimmtudagur 7. júlí 2005 kl. 09:19
Ökumenn slá enn ekki af
Þrír ökumenn voru kærðir vegna hraðaksturs í umdæmi lögreglunnar í Keflavík.
Rólegt var á næturvaktinni en einn ökumaður var kærður fyrir að aka of hratt, hann var mældur á 114 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.
Vf-mynd úr safni