Ökumaður stöðvaður fyrir framúrakstur
Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í nótt, tveir á Reykjanesbraut og einn á Garðvegi. Mældist sá sem hraðast ók á 127 km hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Þá var einn ökumaður stöðvaður á Njarðabraut fyrir framúrakstur sem er bannaður þar.
Tveir voru boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar þar sem þeir höfðu vanrækt að sinna því.
VF-mynd úr safni
Þá var einn ökumaður stöðvaður á Njarðabraut fyrir framúrakstur sem er bannaður þar.
Tveir voru boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar þar sem þeir höfðu vanrækt að sinna því.
VF-mynd úr safni