Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ökumaður með fíkniefni
Fimmtudagur 8. júní 2006 kl. 09:50

Ökumaður með fíkniefni

Lögreglan í Keflavík stöðvaði í gærkvöld ökumann bifreiðar en hann var grunaðar um fíkniefnamisferli. Á honum fannst tóbaksblandað marihuana. Við leit á heimili hans fundust síðan 2 gömm af marihuana til viðbótar og búnaður til neyslu fíkniefna. Málið telst upplýst.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu gistu tveir menn fangahúsið vegna ölvunar og einn ökumaður var kærður fyrir of hraðan akstur en hann var á 122 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024