Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ökuferð lauk uppi á hringtorgi
Mánudagur 16. júní 2008 kl. 16:53

Ökuferð lauk uppi á hringtorgi

Fólksbifreið var fyrr í dag ekið upp á hringtorgið á gatnamótum Hringbrautar og Flugvallarvegar. Ekki er vitað um tildrög óhappsins en engin mun hafa slasast við þetta. Dráttarbíll kom á vettvang nú fyrir stundu og fjarlægði bílinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024