Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Miðvikudagur 17. október 2001 kl. 02:43

Óku á óskráðum torfærubifhjólum utan vegar

Lögreglan í Keflavík stöðvaði för tveggja ökumanna torfærubifhjóla í dag þar sem þeir óku utan vegar við Vogastapa. Hjólin voru óskráð og tók lögreglan þau í sína vörslu og kærði ökumennina fyrir háttsemina.
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25