Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ókeypis skólagögn í Gerðaskóla
Sveitarfélagið Garður.
Mánudagur 10. júlí 2017 kl. 16:40

Ókeypis skólagögn í Gerðaskóla

Samþykkt var á fundi bæjarráðs Garðs þann 29. júní síðastliðinn að skólagögn grunnskólans skyldu vera gjaldfrjáls. Þetta kemur fram í fundargerð ráðsins, en málið var samþykkt samhljóða af nefndinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024