Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ókeypis í Duus safnahús einn dag í viku?
Miðvikudagur 20. september 2017 kl. 12:23

Ókeypis í Duus safnahús einn dag í viku?

Menningarráð Reykjanesbæjar leggur til að ókeypis aðgangur verði inn í Duus Safnahús einn dag í viku, aðgangseyrir fari niður í 1.000 kr. og aukið fé verði sett í markaðsmál. Þetta er niðurstaða af síðasta fundi ráðsins.
Sviðsstjóri menningarráðs fór yfir áætlaðan fjárhagsramma menningar- og safnamála fyrir árið 2018 og ljóst er að nauðsynlegt verður að halda vel á spöðunum, segir í fundargerð ráðsins.
Víkingaheimar verða áfram í rekstri annarra en bæjarins en ráðið leggur áherslu á að aðrar menningarstofnanir og helstu verkefni fái nægilegt fjármagn svo ekki þurfi að draga saman seglin.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25