Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ók utan í bíl og stakk af
Sunnudagur 13. mars 2005 kl. 10:35

Ók utan í bíl og stakk af

Síðdegis í gær var tilkynnt umm að ekið hafi verið utan í kyrrstæða og mannlausa bifreið utan við hús á Hjallavegi í Njarðvík og vinstra frambretti dældað. Atvikið hafði átt sér stað nóttina áður, en ekki er vitað hver var þar að verki.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um verknaðinn eru beðnir um að hafa samband við lögreglu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024