Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók undir áhrifum fíkniefna
Föstudagur 22. júlí 2011 kl. 12:49

Ók undir áhrifum fíkniefna

Ökumaður og farþegi voru stöðvaðir á Sandgerðisvegi um klukkan 3 í nótt við hefbundið eftirlit. Grunur liggur á að ökumaður hafi verið undir áhrifum kannabis og amfetamíns við aksturinn.

Þeir voru handteknir og færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024