Ökumaður bifreiðar var staðinn að akstri réttindalaus á Grindavíkurvegi rétt eftir klukkan 19:00 í gær. Næturvaktin var annars tíðindalítil hjá lögreglunni.