HS Orka
HS Orka

Fréttir

Ók ölvaður á stöðvunarskilti
Föstudagur 2. júlí 2004 kl. 09:17

Ók ölvaður á stöðvunarskilti

Ekið var á stöðvunarskilti á gatnamótum í Grindavík um klukkan fjögur í nótt. Ökumaður sem grunaður er um ölvun við akstur missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún fór á skiltið sem brotnaði við áreksturinn. Olía lak úr bifreiðinni eftir áreksturinn og dreifðist um götuna. Ökumaður bifreiðarinnar hélt af vettvangi fótgangandi en náðist skömmu síðar.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25