Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók inn í húsagarð
Sunnudagur 26. febrúar 2006 kl. 12:18

Ók inn í húsagarð

BMW-bifreið, sem stolið var af bílasölu í Reykjavík, endaði í húsgarði í Keflavík í nótt. Lögreglumenn urðu á vegi bifreiðarinnar, veittu henni eftirför en misstu af henni. Þegar bifreiðin fannst síðan í húsgarðinum var ökumaðurinn á bak og burt. Bifreiðin er mikið skemmd og verður rannsökuð í von um að þjófurinn finnist.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024