Fréttir

Ók á móti umferð á Reykjanesbraut og olli árekstri við Fitjar
Miðvikudagur 6. október 2021 kl. 17:34

Ók á móti umferð á Reykjanesbraut og olli árekstri við Fitjar

Fólksbifreið var ekið á móti akstursstefnu á löngum kafla á Reykjanesbraut í dag. Vegfarandi sendi Víkurfréttum myndskeið sem sýnir bifreiðina þjóta á móti umferðinni á leið sinni í átt að Reykjanesbæ. Þegar bifreiðin nálgaðist Fitjar í Njarðvík varð ökumaður hennar valdur að umferðarslysi. Víkurfréttir hafa ekki upplýsingar um slys á fólki en sjúkrabifreiðar voru sendar á vettvang, auk lögreglu.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona