Ók á ljósastaur og velti bíl sínum
Rétt fyrir kl. 09 að morgni Hvítasunnudags var tilkynnt að ekið hafi verið á ljósastaur við Reykjanesbraut og að bifreiðin hafi oltið. Ökumaður bifreiðarinnar er grunaður að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum lyfja. Hann hafði ekki meiðst en bifreiðin var flutt burtu með kranabifreið töluvert skemmd.
Málið er í rannsókn hjá lögreglu.
Málið er í rannsókn hjá lögreglu.