Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á bílageymslu
Þriðjudagur 25. apríl 2006 kl. 09:33

Ók á bílageymslu

Bifreið var ekið á mannlaust hús við Meiðastaðaveg í Garði í gær. Hafði ökumaður misst stjórn á jeppabifreið sinni í hálku og hafnaði á bílageymslu. Til stóð að rífa bílageymsluna en hún skemmdist töluvert við höggið sem og jeppabifreiðin. Bifreiðin var fjarlægð af vettvangi með dráttarbifreið og urðu engin slys á fólki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024