Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ók á 150 km hraða á Reykjanesbraut
Laugardagur 14. júní 2003 kl. 19:43

Ók á 150 km hraða á Reykjanesbraut

Fjórir voru teknir fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut í nótt, þar á meðal var einn á 150 km hraða, en hámarkshraði er 90 km á mestöllum veginum. Lögreglan í Keflavík segir að tveir ökumenn, á 113 og 114 km hraða, hafi verið teknir eftir miðnætti. Þá voru tveir teknir eftir klukkan 1:30, annar ók á 145 km hraða og hinn á 150 km hraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024