Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Og nú er bara eitt blað til jóla!
Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
þriðjudaginn 8. desember 2020 kl. 22:10

Og nú er bara eitt blað til jóla!

Víkurfréttir eru komnar út á rafrænu formi og prentuðu útgáfunni verður dreift á alla okkar dreifingarstaði á Suðurnesjum um hádegisbil á miðvikudag, 9. desember.

Að þessu sinni er blaðið 24 síður og yfir því er jólalegur blær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á ritstjórninni er núna allt á öðrum endanum þar sem vinnsla á jólablaðinu stendur yfir. Það verður veglegasta blað ársins, á prenti a.m.k.

Fjölmörg áhugaverð jólaviðtöl hafa verið tekin síðustu vikur sem bíða þess að mæta fyrir augu lesenda.

Þangað til jólablaðið kemur út, miðvikudaginn 16. desember, þá má njóta blaðs vikunnar yfir rjúkandi kaffibolla og smákökum.