Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Öflugur skjálfti í hádeginu
Skjálftinn fannst vel í Grindavík.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 30. október 2023 kl. 12:45

Öflugur skjálfti í hádeginu

Kraftmikill jarðskjálfti með upptök 5,8 km VSV af Fagradalsfjalli varð í hádeginu. Skjálftinn mældist M4,5 að stærð og varð á 5,9 km dýpi í Sundhnjúkagígaröðinni, skv. mælum Veðurstofu Íslands.

Skjálftinn fannst vel í Grindavík og á öllum Suðurnesjum. Einnig fannst skjálfrtinn á höfuðborgarsvæðinu og upp á Akranes.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024