Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ófært á Krýsuvíkurvegi og víða mjög hált
Föstudagur 6. janúar 2012 kl. 09:39

Ófært á Krýsuvíkurvegi og víða mjög hált

Samkvæmt vefsíðu Vegagerðarinnar er víða hálka og fólk hvatt til þess að fara varlega. Flughálka er á Suðurstrandavegi og á milli Grindarvíkur og Hafna. Ófært er á Krýsuvíkurvegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024