Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ófær um akstur vegna inntöku deyfandi lyfja
Mánudagur 8. júlí 2002 kl. 10:05

Ófær um akstur vegna inntöku deyfandi lyfja

Lögreglan í Keflavík stöðvaði í gærkvöldi för ökumanns sem skömmu áður hafði ekið bíl sínum aftan á vörubifreið. Þegar maðurinn var stöðvaður kom í ljós að hann var ekki fær um að stjórna ökutæki vegna inntöku deyfandi lyfja.Maðurinn má búast við sviptingu ökuleyfis og sekt fyrir athæfið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024