Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 18. maí 2001 kl. 11:21

Oddur Thorarensen ráðinn byggingarfulltrúi

Bæjarstjórn Grindavíkur ákvað á fundi sínum í gær að ráða Odd Thorarensen í stöðu byggingafulltrúa.
Alls níu umsækjendur sóttu um stöðuna. Oddur er byggingatæknifræðingur að mennt og hefur að undanförnu verið búsettur í Noregi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024