Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður úr Garðinum, er nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar. Oddný hlaut 59,9 prósent atkvæða af þeim 3,787 atkvæðum sem greidd voru í prófkjörinu.