Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Oddný með þeim fyrstu að kjósa
Myndin var tekin þegar þau Oddný og Eiríkur kusu í Gerðaskóla í morgun. VF-mynd: Hilmar Bragi
Laugardagur 25. september 2021 kl. 11:15

Oddný með þeim fyrstu að kjósa

Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, var með þeim fyrstu til að kjósa í Garðinum í morgun. Oddný mætti á kjörstað í Gerðaskóla kl. 09:30 ásamt eiginmanni sínum, Eiríki Hermannssyni.

Það er langur og strangur dagur framundan hjá Oddnýju en úr Suðurnesjabæ var ekið austur fyrir fjall þar sem oddvitinn hafði boðað komu sína á nokkrar kosningamiðstöðvar Samfylkingarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024