Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Oddný búin að kjósa
Meðfylgjandi mynd var tekin af þeim hjónum þegar þau kusu í Gerðaskóla rétt eftir kl. 10 í morgun. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Laugardagur 27. apríl 2013 kl. 13:13

Oddný búin að kjósa

Oddný G. Harðardóttir leiðtogi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi mætti á kjörfund í sinni heimabyggð í Garði strax við opnun kjörstaðar í morgun kl. 10. Með henni var eiginmaður hennar, Eiríkur Hermannsson.

Það er annasamur dagur framundan hjá Oddnýju, sem mun fara á milli kosningaskrifstofa í Suðurkjördæmi. Hún mun þó ekki komast yfir allt kjördæmið sem nær frá Garði í vestri til Hafnar í Hornafirði í austri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024