Nýtt samkomulag HS og Landsvirkjunar
Hitaveita Suðurnesja hefur gengið frá samkomulagi við Landsvirkjun um sameiginleg og sammæld
orkuviðskipti HS og Rafveitu Hafnarfjarðar, en fyrirtækin voru áður bæði með orkukaupasamning við Landsvirkjun. Sameiginleg orkukaup hófust 1. júli en að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS, leiðir þessi breyting til 1,35 MW lækkunar afltopps.
orkuviðskipti HS og Rafveitu Hafnarfjarðar, en fyrirtækin voru áður bæði með orkukaupasamning við Landsvirkjun. Sameiginleg orkukaup hófust 1. júli en að sögn Júlíusar Jónssonar, forstjóra HS, leiðir þessi breyting til 1,35 MW lækkunar afltopps.