Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi
Þriðjudagur 5. júní 2018 kl. 15:47

Nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi

Miðvikudaginn 6. júní mun fara fram fundur í Kvikunni í Grindavík um eldgosavá á Reykjanesi. Þar munu Þóra Björg Andrésdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir og Ármann Höskuldsson úr eldfjallafræði- og náttúruvárhópi Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands ræða um nýtt mat á eldgosavá á Reykjanesi.

Fundurinn hefst kl. 12:05 og verður boðið upp á léttan hádegisverð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024