Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýtt blað úr prenti
Fimmtudagur 23. júlí 2015 kl. 10:17

Nýtt blað úr prenti

-Reykjanes Geopark, Brautarnesti, gistihúsaeigendur og traktor

Nýtt tölublað Víkurfrétta var að detta inn á netið. Í blaðinu er m.a. viðtal við Eggert Sólberg sem segir frá umsókn okkar í Geopark Global Network, Halla Ben segir frá nýju starfi sínu sem umsjónarmaður Jónshúss í Kaupmannahöfn og nýir gistihúsaeigendur eru teknir tali svo eitthvað sé nefnt.

 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024