Nýtt aðalskipulag staðfest í vor
Stefnt er að því að staðfesta nýtt aðalskipulag Reykjanesbæjar 2008-2024 í vor en tafir hafa orðið á gildistöku þess. Bíða þarf eftir því að breytingar á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar gangi í gegn.
Tillaga að aðalskipulagi Reykjanesbæjar var auglýst 29. maí til 31. júlí á síðasta ári.
Á þeim tíma bárust ýmsar ábendingar og athugasemdir sem stýrihópur skipulagsins hefur unnið úr.
Sjá nánar á vef Reykjanesbæjar hér.
---
Ljósmynd/Oddgeir Karlsson.