ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Nýtt á vf.is – gönguleiðir
Miðvikudagur 15. júní 2005 kl. 16:24

Nýtt á vf.is – gönguleiðir

Liðurinn Gönguleiðir á Reykjanesi var tekinn í gagnið í dag hér á vf.is. Er þetta samstarfsverkefni Víkurfrétta og Upplýsingamiðstöðvar Reykjaness um að koma á framfæri skemmtilegum og spennandi gönguleiðum á Reykjanesi.

Í viku hverri verður sett inn ný gönguleið alveg fram á haust en sú fyrsta í röðinni er frá Garðskaga að Sandgerði. Hægt er að smella hér til þess að lesa fyrstu gönguleiðina eða smella á valhnappinn „Gönguleiðir“ á forsíðu vf.is.


 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25