Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 21. mars 2000 kl. 16:25

Nýr stúlknaþjálfari í Keflavík

Sigíður Hjálmarsdóttir fyrrum íþróttafréttamaður á Stöð 2 og unnusta Gunnleifs Gunnleifssonar markvarðar meistaraflokks Keflavíkur hefur verið ráðin sem þjálfari yngri-stúlknaflokka Keflavíkur í knattspyrnu. Sigríður á sjálf glæstan knattspyrnuferil að baki en hún varð m.a. Íslandsmeistari með Breiðabliki.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024