Nýr Happasæll kominn til Keflavíkur
Netabáurinn Happasæli KE kom til landsins síðdegis í dag eftir næstum 50 daga siglingu frá Guangzhou í Kína þar sem skipið var smíðað.
Mynd: Nýja skipið og hið gamla fyrir aftan við bryggjuna í Keflavík.
Margt var um manninn á bryggjunni í Keflavík þegar skipið lagði að enda vinir og ættingjar farnir að sakna sinna manna. Á morgun milli kl. 14 og 19 verður skipið til sýnis fyrir almenning.
Heimsiglingin gekk að óskum en Jón Beck sá um skipstjórn á Happasæli KE á leiðinni heim.
Mynd: Nýja skipið og hið gamla fyrir aftan við bryggjuna í Keflavík.
Margt var um manninn á bryggjunni í Keflavík þegar skipið lagði að enda vinir og ættingjar farnir að sakna sinna manna. Á morgun milli kl. 14 og 19 verður skipið til sýnis fyrir almenning.
Heimsiglingin gekk að óskum en Jón Beck sá um skipstjórn á Happasæli KE á leiðinni heim.