Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýr bæjarstjóri Grindavíkur kemur frá Kanada!
Fimmtudagur 20. júní 2002 kl. 01:32

Nýr bæjarstjóri Grindavíkur kemur frá Kanada!

Meirihluti bæjarstjórnar Grindavíkur hefur ákveðið að gera það að tillögu sinni að Ólafur Örn Ólafsson verði ráðinn bæjarstjóri í Grindavík. Ólafur er búsettur í Kanada en verður alfluttur til landsins í júlí.Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar var haldinn í gær, miðvikudaginn 19. júní.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024