Sunnudagur 30. maí 2021 kl. 07:20
Nýr ærslabelgur við íþróttamiðstöðina í Vogum
Belgurinn hefur slegið í gegn meðal barnanna í bænum og hoppa þau nær látlaust frá morgni til kvölds. Sagan segir að börnin séu orðin duglegri við að fara að sofa á kvöldin þegar þau loks koma heim.