Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjasta blað Víkurfrétta á vefnum
Fimmtudagur 17. júlí 2014 kl. 11:31

Nýjasta blað Víkurfrétta á vefnum

Nýjasta tölublað Víkurfrétta er komið á vefinn en þar kennir að venju ýmissa grasa. Tónlist er fyrirferðamikil í blaðinu en finna má þar m.a. veglegt viðtal við þá Sigga og Kidda í Hjálmum. Hljómsveitin fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni fara Suðurnesjamennirnir yfir ferilinn í góðu spjalli. Annars er fjölbreytt efni að finna í blaðinu sem má nálgast hér að neðan.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024