Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn

- Kynntist jóga á leiðinni af jaðrinum

Víkurfréttir eru snemma á ferðinni þessa vikuna þar sem sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Þór Jóhannesson sem var kominn á endastöð í lífinu árið 2014 eftir neyslu áfengis og fíkniefna. Þór fór á námskeið í núvitund hjá Ásdísi Olsen og síðan leiddi eitt af öðru og hann núna vinsæll jógakennari. Þetta og margt fleira í blaði dagsins.