Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn
Fimmtudagur 6. júlí 2017 kl. 07:00

Nýjar Víkurfréttir komnar á vefinn

Nýjar og glóðvolgar sumarlega Víkurfréttir fara í dreifingu á fimmtudagsmorgni en eru komnar frískandi ferskar á vf.is. Það er komið víða við í blaði vikunnar. Við ræðum t.d. við þingkonuna Silju D. Gunnarsdóttur en segjum líka frá því þegar knattspyrnuþjálfarinn Freyr Sverrisson þurfti að gefa eftir rauða lokka úr hári sínu fyrir 30 árum síðan. Síðan er athyglisverð frétt um leigumarkaðinn og um unga Keflavíkurmær sem veiddi silung með sérstakri beitu.

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024