Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Nýjar Víkurfréttir komnar á netið
Fimmtudagur 7. september 2017 kl. 12:24

Nýjar Víkurfréttir komnar á netið

Nýjar Víkurfréttir eru komnar á vf.is og í þessari viku er meðal annars rætt við leikskólastjóra Tjarnarsels, Árdísi Jónsdóttur. Tjarnarsel fagnar hálfrar aldar afmæli í ár og er haldið upp á það allt árið á leikskólanum með ýmsum viðburðum. Myndaveisla frá Ljósanótt er í miðopnu blaðsins ásamt umfjöllun um viðburði Ljósanætur. Rætt er við Óla Stefán þjálfara Grindavíkur í Pepsi- deild karla en Grindvíkingar eru að berjast um Evrópusæti í Pepsi deild karla.

Blaðið er 20 bls. og fór í dreifingu hjá Póstinum í morgun, fimmtudagsmorgun og lýkur á föstudegi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024